Galaxy Z Fold7 er með 6,5" AMOLED ytri skjá sem virkar eins og venjulegur snjallsími, en með einu handtaki opnast hann og umbreytist í 8,0" örþunnan spjaldtölvuskjá! Með stórum og björtum skjánum getur þú notað allt að þrjá glugga samtímis og er hann því fullkominn fyrir vinnu, samskipti og afþreyingu!
Skjár:
- Stóri: 8ʺ Dynamic AMOLED skjár 120 Hz, 2600 nits
Ytri: 6,5ʺ Dynamic AMOLED skjár, 120 Hz, 2600 nits
Minni:
- 12 GB RAM / 256GB, 512GB
16 GB RAM / 1TB
Myndavél:
- Main: 200 MP, F1.7, 1/1.3ʺ, 0,6μm, OIS
Ultra Wide: 12 MP, F2.2, AF, 1.4μm
Tele: 10 MP, OIS F2.4, 1.0μm, 3x optical zoom
Selfie: 10 MP, F2.2, 1/3.33ʺ, 1.12μm
Annað:
- 5G / WiFi 7
Snapdragon 8 Elite örgjörva sem tryggir hraða og snögga svörun, sérstaklega fyrir AI-aðstoð.
Framleiddur úr endingargóðum efnum: Advanced Armor Aluminum og Gorilla® Glass Victus® 2.
4400 mAh rafhlaða, Hraðhleðsla (25 W), Þráðlaus hraðhleðsla (15 W) og Wireless Batteryshare.
USB 3.2 Gen1 / Bluetooth 5.4
Dual SIM + e-SIM
IP48 vatnsvarinn
NFC